Íþróttamaður USVH árið 2015

Kjöri Íþróttamanns ársins hjá USVH var lýst í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga í gærkveldi.
Tilnefningar til Íþróttamanns USVH árið 2015

Mánudaginn 28. desember kl. 20:00 verður kjöri á íþróttamanni USVH lýst á Staðarskálamótinu í körfubolta í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Eftirfarandi aðilar eru tilnefndir fyrir góðan árangur á árinu:
Ísólfur Líndal Þórisson kjörinn þróttamaður USVH ársins 2014

Þann 27. desember sl. var Ísólfur Líndal Þórisson útnefndur íþróttamaður USVH ársins 2014. Á árinu 2014 toppaði Ísólfur Líndal enn fyrri árangur á keppnisvellinum. Ef tekin er saman helsti árangur […]
Dagskrá Staðarskálamóts 2014

Dagskrá Staðarskálamótsins:
Íþróttamaður USVH árið 2014

Íþróttamaður USVH ársins 2014 USVH óskar eftir ábendingum frá íbúum Húnaþings vestra vegna tilnefningar til íþróttamanns USVH árið 2014. Í samræmi við 1.grein reglugerðar um íþróttamann USVH er hér með […]
Fjallaskokk 2014

Fimmtudaginn 24. júlí n.k. verður gengið/skokkað/hlaupið frá Grund í Vesturhópi yfir Vatnsnesfjallið og endað ofan í Kirkjuhvammi á Hvammstanga. Um er að ræða 12 km leið og hækkun á milli […]
Sveit USVH í 2. sæti í bridge á Landsmóti UMFÍ 50+

Alls kepptu sex keppendur undir merkjum USVH á Landsmóti UMFÍ 50+ á Húsavík um síðustu helgi. Kepptu þeir meðal annars í boccia, pútti og birdge og nutu þeir velgengi í […]
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2014

Kvennahlaupið verður haldið í 25. sinn í ár hinn 14. júní. Að venju verður hlaupið um allt land og víða um heim. Í fyrra tóku um 16.000 konur þátt, en […]
4. Landsmót UMFÍ 50+

4. Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið á Húsavík dagana 20.-22. júní í sumar. Mótið er íþrótta – og heilsuhátíð með fjölbreyttri dagskrá. Allar nánari upplýsingar á www.umfi.is.