Search

Tilnefningar til Íþróttamanns USVH árið 2015

usvh_logo_144px

Mánudaginn 28. desember kl. 20:00 verður kjöri á íþróttamanni USVH lýst á Staðarskálamótinu í körfubolta í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Eftirfarandi aðilar eru tilnefndir fyrir góðan árangur á árinu:  

Aðalsteinn Grétar Guðmundsson fyrir Kraftlyftingar,
Dagbjört Dögg Karlsdóttir fyrir Körfubolta,
Eva Dögg Pálsdóttir fyrir Hestaíþróttir,
Hannes Ingi Másson fyrir Körfubolta,
Ísólfur Líndal Þórisson fyrir Hestaíþróttir,
Salbjörg Ragna Sævarsdóttir fyrir Körfubolta,
Vigdís Gunnarsdóttir fyrir Blak

 

Deila frétt:

Tengdar fréttir