Fréttir
Ritnefnd Húna
USVH auglýsir eftir nýjum einstaklingum í ritnefnd Húna. Ritnefnd sér um öflun efnis, efnisval, prófarkalestur og auglýsingasöfnun. Gott er ef viðkomandi gæti tekið viðtöl og/eða skrifað sjálfur í ritið. Áhugasamir sendi tölvupóst á usvh@usvh.is Stjórn
81. Héraðsþing USVH
81. Héraðsþing USVH var haldið í félagsheimilinu Ásbyrgi þriðjudaginn 5. apríl kl. 17:00. Þingið gekk vel og mættu fulltrúar frá aðildarfélögunum, Umf Kormáki, Hestamannafélaginu Þyt, Umf Víði og Umf Gretti. Júlíus Guðni Antonsson var þingforseti.
81. Héraðsþing USVH
81. Héraðsþing USVH verður haldið í Félagsheimilinu Ásbyrgi þriðjudaginn 5. apríl nk. kl. 17:00. Dagskrá þingsins er eftirfarandi: Klukkan 17.00 1. Þingsetning 2. Kjörnir starfsmenn þingsins og kjörbréfanefnd 3. Skýrsla stjórnar og reikningar 4. Umræður
Styrktarsjóður USVH
Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga auglýsir eftir umsóknum vegna fyrri úthlutunar úr styrktarsjóði USVH 2022. Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins má finna á heimasíðu USVH, www.usvh.is. Umsóknir skal senda á netfangið usvh@usvh.is fyrir mánudaginn 11. apríl. Stjórn USVH
Lífshlaupið 2022
Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum Embættis landlæknis um hreyfingu hvort sem er í frítíma,
Íþróttamaður USVH 2021
Dagbjört Dögg Karlsdóttir, körfuknattleikskona, hefur verið kjörin Íþróttamaður USVH 2021. Dagbört Dögg var valin varnarmaður ársins í úrvalsdeild kvenna seinasta vor og er hún byrjunarliðsmaður í A landsliði Íslands. Liðið hennar, Valur, varð Íslands- og