Nýjustu fréttirnar
Húni 43. árgangur
Húni 43. árgangur kominn út Húni ársrit Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga er kominn út, að þessu sinni 43. árgangur. Birtar eru fréttir síðasta árs úr öllum „gömlu sveitarfélögunum“ sem mynda Húnaþing vestra og minnst þeirra sem létust
Ritnefnd Húna
USVH auglýsir eftir nýjum einstaklingum í ritnefnd Húna. Ritnefnd sér um öflun efnis, efnisval, prófarkalestur og auglýsingasöfnun. Gott er ef viðkomandi gæti tekið viðtöl og/eða skrifað sjálfur í ritið. Áhugasamir sendi tölvupóst á usvh@usvh.is Stjórn
81. Héraðsþing USVH
81. Héraðsþing USVH var haldið í félagsheimilinu Ásbyrgi þriðjudaginn 5. apríl kl. 17:00. Þingið gekk vel og mættu fulltrúar frá aðildarfélögunum, Umf Kormáki, Hestamannafélaginu Þyt, Umf Víði og Umf Gretti. Júlíus Guðni Antonsson var þingforseti.
81. Héraðsþing USVH
81. Héraðsþing USVH verður haldið í Félagsheimilinu Ásbyrgi þriðjudaginn 5. apríl nk. kl. 17:00. Dagskrá þingsins er eftirfarandi: Klukkan 17.00 1. Þingsetning 2. Kjörnir starfsmenn þingsins og kjörbréfanefnd 3. Skýrsla stjórnar og reikningar 4. Umræður
Styrktarsjóður USVH
Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga auglýsir eftir umsóknum vegna fyrri úthlutunar úr styrktarsjóði USVH 2022. Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins má finna á heimasíðu USVH, www.usvh.is. Umsóknir skal senda á netfangið usvh@usvh.is fyrir mánudaginn 11. apríl. Stjórn USVH
Lífshlaupið 2022
Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum Embættis landlæknis um hreyfingu hvort sem er í frítíma,