Nýjustu fréttirnar
Styrktarsjóður USVH 2021
Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga auglýsir eftir umsóknum vegna fyrri úthlutunar úr styrktarsjóði USVH 2021. Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins má finna á heimasíðu USVH, www.usvh.is. Umsóknir skal senda á netfangið usvh@usvh.is fyrir laugardaginn 1. maí 2021. Stjórn USVH
Íþróttamaður USVH 2020 – Jóhann Magnússon
Jóhann Magnússon, knapi í Hestamannafélaginu Þyt, hefur verið kjörinn Íþróttamaður USVH 2020. Jóhann náði góðum árangri í keppnum árið 2020. Hann er í liði í Meistaradeildinni og þess má geta að í sumar keppti hann
Íþróttamaður USVH 2020
Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga óskar eftir ábendingum vegna tilnefningar til íþróttamanns USVH 2020. Þær skulu vera í samræmi við 1. grein reglugerðar um íþróttafólk sem sýnt hefur góðan árangur í sinni keppnisgrein árið 2020. Ábendingar ásamt greinagerð
Styrktarsjóður USVH 2020
Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga auglýsir eftir umsóknum vegna fyrri og seinni úthlutunar úr Styrktarsjóði USVH 2020. Vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem urðu vegna Covid-19 er hægt að sækja um fyrir fyrri úthlutun núna sé verkefninu lokið. Umsóknareyðublöð
Göngum í skólann átakið hefst 2. september
Nú styttist í að verkefnið Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org) hefjist en það verður sett í fjórtánda sinn 2. september næstkomandi og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 7. október. Markmið verkefnisins er
Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga auglýsir eftir framkvæmdastjóra
USVH leitar að drífandi einstaklingi til að annast daglegan rekstur sambandsins. Þar á meðal er samskipti við aðildarfélögin, skipulagning viðburða ásamt öðrum þeim verkefnum sem USVH stendur fyrir eða tekur þátt í. Starfshlutfallið er um