Héraðsþing USVH 2017

Héraðsþing USVH var haldið miðvikudaginn 15. mars kl. 17:00 í félagsheimilinu Víðihlíð og var það ungmennafélagið Víðir sem sá um utanumhald þingsins að þessu sinni.

Héraðsþing USVH 2017

Héraðsþing USVH verður haldið í félagsheimilinu Víðihlíð miðvikudaginn 15. mars kl 17:00.

Leiðbeinandi Húnaklúbbsins

Húnaklúbburinn óskar eftir að ráða leiðbeinanda/umsjónarmann til að sjá um starfsemi Húnaklúbbsins yfir árið 2017. Um er að ræða 1 laugardag í mánuði frá febrúar til október 2017. Áhugasömum er […]

Húnaklúbburinn

Húnaklúbburinn er samstarfsverkefni á vegum USVH, Selasetursins og íþrótta- og tómstundafulltrúa Húnaþings vestra. Verkefnið fékk á dögunum styrk úr Æskulýðssjóði Rannís. Það er Jessica Faustini Aquino, starfsmaður Selasetursins, sem leiðir […]

Íþróttamaður USVH 2016

Kjöri Íþróttamanns ársins hjá USVH var lýst í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga fimmtudaginn 29. desember.  

Íþróttamaður USVH árið 2016

Fimmtudaginn 29. desember verður kjöri á íþróttamanni USVH lýst á Staðarskálamótinu í körfubolta í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Eftirtaldir aðilar eru tilnefndir fyrir góðan árangur á árinu:  

Íþróttamaður USVH ársins 2016

USVH óskar eftir ábendingum frá íbúum Húnaþings vestra vegna tilnefningar til íþróttamanns USVH árið 2016. Í samræmi við 1.grein reglugerðar um íþróttamann USVH er hér með óskað eftir ábendingum frá […]

Styrktarsjóður USVH

Ungmennasamband Vestur Húnvetninga auglýsir eftir umsóknum vegna seinni úthlutunar úr Styrktarsjóði USVH 2016.