Search

Þríþraut USVH 2018

Boðið verður upp á keppni í þríþraut í flokki einstaklings, liða og krakka liða (14 ára og yngri) föstudaginn 27. júlí 2018 kl. 16:00. Liðin mega vera blönduð. Einn syndir, einn hjólar og einn hleypur. Yngri flokkur, 14 ára og yngri, og einstaklingsflokkur (karla og kvenna) verða ræstur af stað kl. 16:00 og eldri flokkur (liða) kl. 17:00. Mæting kl. 15:30.

 

Sund Hjól

Hlaup

Einstaklingskeppni

400m 10 km 1 merkurhringur/3 km

Liðakeppni

400m

10 km

1 merkurhringur/3 km

Krakka liðakeppni 200m 1 merkurhringur/3 km

1 km

 

Skráning og nánari upplýsingar á sveinbjorg.petursd@gmail.com
Frestur til og með 26. júlí.
Skráningargjöld: Einstaklings (1.500 kr.), lið (3.000 kr.), krakka (1.000 kr.)

Hlaupaleið fyrir 14 ára og yngri

Hjólaleiðin – 10 km

 

Merkurhringurinn – 3 km

 

Deila frétt:

Tengdar fréttir