Styrkir úr Íþróttasjóð

Búið er að opna fyrir umsóknir í Íþróttasjóð, en umsóknarfrestur rennur út þann 1. október. Fyrir hverja? Íþrótta- og ungmennafélög, og fyrir þá sem starfa að útbreiðslu- og fræðsluverkefnum á […]

Góður árangur á unglingalandsmóti UMFÍ.

Síðastliðna verslunarmannahelgi var tuttugasta og sjöunda unglingalandsmót UMFÍ haldið á Höfn í Hornafirði, við góðan orðstýr. Frá USVH fóru 6 keppendur í frjálsum íþróttum og 2 fótboltalið, allt stúlkur. Þær […]

USVH fyrirmyndarhérað ÍSÍ

Ungmennasamband Vestur – Húnvetninga (USVH) fékk viðurkenningu sem Fyrirmyndarhérað ÍSÍ föstudaginn 26. júlí síðastliðinn í húsnæði sundlaugarinnar á Hvammstanga. Það var Sigríður Jónsdóttir varaforseti ÍSÍ sem afhenti Reimari Marteinssyni formanni […]

Þríþraut USVH

Þríþraut USVH fer fram föstudaginn 26. júlí. Keppt verður í einstaklings- og liðakeppni krakka og fullorðins.

Frjálsíþróttamót USVH

Frjálsíþróttamót USVH fór fram 17. júní í norðan roki og kulda. Sextán krakkar létu það þó ekki á sig fá og skemmtu sér vel á frjálsíþróttavellinum upp í Kirkjuhvammi. Keppt […]

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2019

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram miðvikudaginn 12. júní frá Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Guðrún Helga Magnúsdóttir stjórnaði skemmtilegri upphitun en alls tóku um 20 konur, stelpur og strákar þátt í hlaupinu […]

Húni 2018

40. árgangur Húna ársrits Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga er kominn út. Að vanda eru í ritinu frásagnir, greinar, ljóð og fréttir úr héraði auk þess sem látinna er minnst. Meðal efnis í ritinu er […]