Search

Íþróttamaður USVH 2019

Laugardaginn 28 desember kl 15 verður íþróttamaður USVH árið 2019 útnefndur á Staðarskálamótinu sem fram fer í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Tilnefndir eru eftirfarandi einstaklingar í stafrófsröð.

Dagbjört Dögg Karlsdóttir

Eysteinn Tjörvi Kristinsson

Hannes Ingi Másson

Helga Una Björnsdóttir

Hlynur Rafn Rafnsson

Jóhann B. Magnússon

Salbjörg Ragna Sævarsdóttir

Deila frétt:

Tengdar fréttir