Lífshlaupið 2022
Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum Embættis landlæknis um hreyfingu […]
Íþróttamaður USVH 2021
Dagbjört Dögg Karlsdóttir, körfuknattleikskona, hefur verið kjörin Íþróttamaður USVH 2021. Dagbört Dögg var valin varnarmaður ársins í úrvalsdeild kvenna seinasta vor og er hún byrjunarliðsmaður í A landsliði Íslands. Liðið […]
Íþróttamaður USVH 2021
Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga óskar eftir ábendingum vegna tilnefningar til íþróttamanns USVH 2021. Þær skulu vera í samræmi við 1. grein reglugerðar um íþróttafólk sem sýnt hefur góðan árangur í sinni keppnisgrein […]
Landsátak í sundi
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. til 28. nóvember 2021. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið […]
Styrktarsjóður USVH 2021
Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga auglýsir eftir umsóknum vegna seinni úthlutunar úr styrktarsjóði USVH 2021. Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins má finna á heimasíðu USVH, www.usvh.is. Umsóknir skal senda á netfangið usvh@usvh.is fyrir mánudaginn […]
Göngum í skólann
Nú styttist í að verkefnið Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org) hefjist en það verður sett í fimmtánda sinn 8. september næstkomandi og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn […]
80. Héraðsþing USVH
80. Héraðsþing USVH var haldið í Víðihlíð miðvikudaginn 9. júní 2021 kl. 17:00. Þingið gekk vel og mættu fulltrúar frá aðildarfélögunum, UMF Kormáki, Hestamannafélaginu Þyt, UMF Víði og UMF Gretti. […]
Húni 42. árgangur kominn út
Húni ársrit Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga er kominn út, að þessu sinni 42. árgangur. Birtar eru fréttir síðasta árs úr öllum „gömlu sveitarfélögunum“ sem mynda Húnaþing vestra og minnst þeirra sem létust […]
Styrktarsjóður USVH 2021
Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga auglýsir eftir umsóknum vegna fyrri úthlutunar úr styrktarsjóði USVH 2021. Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins má finna á heimasíðu USVH, www.usvh.is. Umsóknir skal senda á netfangið usvh@usvh.is fyrir laugardaginn […]
Íþróttamaður USVH 2020 – Jóhann Magnússon
Jóhann Magnússon, knapi í Hestamannafélaginu Þyt, hefur verið kjörinn Íþróttamaður USVH 2020. Jóhann náði góðum árangri í keppnum árið 2020. Hann er í liði í Meistaradeildinni og þess má geta […]