Search

Ungt fólk og lýðræði

Ráðstefnan fer fram dagana 22. – 24. september nk. á Reykjum í Hrútafirði þar sem UMFÍ rekur Skólabúðir UMFÍ.

Ráðstefnan er fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára og verður aðalumræðuefnið umhverfis- og loftslagsmál.

Skráningafrestur er til 19. september

Hér er að finna ráðstefnuna á facebook: https://fb.me/e/1qik5mAZc

Hér er að finna skráningarhlekk: https://forms.gle/WSuzHVkMWWyG8KLV9

Hér er að finna nánari upplýsingar á heimasíðu UMFÍ: https://www.umfi.is/vidburdir/ungt-folk-og-lydraedi/

Deila frétt:

Tengdar fréttir