Search
Mynd eftir Óðin Örn Jóhannsson

Íþróttamaður USVH 2022!

Helga Una Björnsdóttir hefur verið kjörin Íþróttamaður USVH 2022.

Helga keppir í Meistaradeild Líflands sem er sterkasta innanhúss mótaröðin á Íslandi. Hún hefur verið í landsliðshóp Íslands í nokkur ár og var valin kynbótaknapi ársins 2022.

Árangur Helgu Unu 2022:

Meistaradeildin
Gæðingafimi  7. sæti.
Slaktaumatölt 5. sæti.

1. sæti  tölt  T1 á Selfossi

3. sæti tölt T1 á Íslandsmóti

2. sæti fjórgangur V1 á Landsmóti

B úrslit í b flokki á landsmóti (endaði í 10. sæti.)

1. sæti á Norðurlandamótinu í A flokki gæðinga

Hér gefur að líta 2. og 3. sæti í kjöri á Íþróttamanni USVH 2022:

2. sæti: Eysteinn Tjörvi Kristinsson – hestamaður

3. sæti: Dagbjört Dögg Karlsdóttir – körfuknattleikskona

Stjórn USVH óskar öllum þessum íþróttamönnum til hamingju með frábæran árangur árið 2022.

Stjórn USVH

Ljósmynd tók Óðinn Örn Jóhannsson

Deila frétt:

Tengdar fréttir