Verum með – Sýnum karakter!
Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) hafa upp á síðkastið unnið saman að verkefninu Sýnum karakter, sem er nýjung í íþrótta- og þjálfaramálum á Íslandi.
Fjallaskokk USVH 2016
Átjánda Fjallaskokk USVH fór fram fimmtudaginn 21. júlí 2016 og voru þátttakendur 10 talsins, 4 í gönguhóp og 6 í keppnishóp.
Búið að opna fyrir skráningu á Unglingalandsmótið
Búið er að opna fyrir skráningu á Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. Mótið er fyrir 11-18 ára og þarf aðeins að greiða eitt þátttökugjald. Gjaldið er […]
Fjallaskokk 2016
Fimmtudaginn 21.júlí verður gengið/skokkað/hlaupið frá Grund í Vesturhópi yfir Vatnsnesfjallið og endað ofan í Kirkjuhvammi á Hvammstanga. Þetta er um 12 km leið og hækkun á milli 400-500 metrar. Gangan/skokkið/hlaupið er keppni þar sem […]
ÍSÍ Kvennahlaup Sjóvá
ÍSÍ Kvennahlaup Sjóvá fór fram laugardaginn 4. júní frá Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Veðurguðirnir voru okkur hliðhollir þennan dag og bera myndirnar þess vitni.
Bogfimikynning í boði USVH og Umf. Kormáks
Fimmtudaginn 7.júlí verður haldin kynning á bogfimi í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga milli kl. 14:00 og 16:00 í boði USVH og Umf. Kormáks.
37. árgangur af Húna kominn út
37. árgangur af Húna er kominn úr prentun og farinn í dreifingu. Hægt er að nálgast eintak í KVH eða með því að hafa samband í gegnum tölvupóst, usvh@usvh.is. Í ritinu […]
Landsmót UMFÍ 50+
Landsmót UMFÍ 50+ er haldið á Ísafirði dagana 10. – 12. júní 2016. Þetta verður í sjötta sinn sem mótið er haldið. Mótið er skemmtileg viðbót í landsmótsflóru UMFÍ en eins og nafnið bendir […]
Íþróttamaður USVH árið 2015
Kjöri Íþróttamanns ársins hjá USVH var lýst í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga í gærkveldi.
Tilnefningar til Íþróttamanns USVH árið 2015
Mánudaginn 28. desember kl. 20:00 verður kjöri á íþróttamanni USVH lýst á Staðarskálamótinu í körfubolta í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Eftirfarandi aðilar eru tilnefndir fyrir góðan árangur á árinu: