Search

Héraðsþing USVH 2017

Héraðsþing USVH verður haldið í félagsheimilinu Víðihlíð miðvikudaginn 15. mars kl 17:00.

Dagskrá:

1. Þingsetning

2. Kjörnir starfsmenn þingsins og kjörbréfanefnd

3. Skýrsla stjórnar og reikningar

4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga

5. Ávörp gesta

6. Lagðar fram tillögur fyrir þingið

7. Nefndarstörf

8. Ályktanir nefnda

9. Kosningar

a) Varaformaður til tveggja ára
b) Gjaldkeri til tveggja ára
c) Ritari til tveggja ára
c) fyrsti varamaður til eins ára
d) annar varamaður til eins árs
e) þriðji varamaður til eins árs
f) tveir skoðunarmenn til eins árs
g) einn skoðunarmaður til vara til eins árs

10. Önnur mál

11. Þingslit

 

Stjórn USVH

Deila frétt:

Tengdar fréttir