Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2019

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður miðvikudaginn 12. júní kl. 17:00 Þátttökugjald er 2.000 kr. fyrir 13 ára og eldri en 1.000 kr. fyrir 12 ára og yngri. Innifalið í verðinu er […]

78. Héraðsþing USVH

78. Héraðsþing USVH var haldið miðvikudaginn 20. mars í Félagsheimilinu á Hvammstanga. UMF. Kormákur sá að þessu sinni um framkvæmd þingsins. Góð mæting var á þingið en það mættu fulltrúar […]

Styrktarsjóður USVH – fyrri úthlutun

Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga auglýsir eftir umsóknum vegna fyrri úthlutunar úr Styrktarsjóði USVH 2019. Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins má finna á heimasíðu USVH www.usvh.is Athugið að 2. grein reglugerðar styrktarsjóðs var breytt […]

Perla Ruth Albertsdóttir íþróttamaður USVH 2018

Kjöri íþróttamanns USVH (Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga) var lýst í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga kl. 19:00 þann 28. desember 2018. Fimm íþróttamenn voru tilnefndir að þessu sinni: Dagbjört Dögg Karlsdóttir körfuknattleikskona Hannes Ingi […]

Húnaklúbburinn

Húnaklúbburinn er samstarfsverkefni á vegum USVH, Selasetursins og íþrótta- og tómstundafulltrúa Húnaþings vestra. Það er Jessica Faustini Aquino, starfsmaður Selasetursins, sem leiðir verkefnið. Klúbburinn hefur verið starfandi í 2 ár […]

Íþróttamaður USVH 2018

Íþróttamaður USVH ársins 2018 USVH óskar eftir ábendingum frá íbúum Húnaþings vestra vegna tilnefningar til íþróttamanns USVH árið 2018. Í samræmi við 1.grein reglugerðar um íþróttamann USVH er hér með […]

Héraðsmót USVH

Héraðsmót USVH fór fram fimmtudaginn 23. ágúst á vellinum upp í Kirkjuhvammi. Alls tóku 27 krakkar þátt í keppninni og stóðu þau sig öll með prýði. Yngstu krakkarnir kepptu í […]

Héraðsmót USVH

Héraðsmót í frjálsum íþróttum verður haldið fimmtudaginn 23. ágúst kl. 17:00 á Kirkjuhvammsvelli. Boðið verður upp á keppnisgreinar fyrir 5-18 ára. Skráning á staðnum og allir velkomnir. Hlökkum til að […]

Húni 2017

39. árgangur Húna ársrits Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga er kominn út. Að vanda eru í ritinu frásagnir, greinar, ljóð og fréttir úr héraði auk þess sem látinna er minnst. Meðal efnis í ritinu er […]