Search

Bogfimikynning í boði USVH og Umf. Kormáks

Logo USVH 003Fimmtudaginn 7.júlí verður haldin kynning á bogfimi í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga milli kl. 14:00 og 16:00 í boði USVH og Umf. Kormáks. Eru allir sem áhuga hafa á hvattir til þess að kíkja við og prófa.

Deila frétt:

Tengdar fréttir