Search

ÍSÍ Kvennahlaup Sjóvá

20160604_105829ÍSÍ Kvennahlaup Sjóvá fór fram laugardaginn 4. júní frá Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Veðurguðirnir voru okkur hliðhollir þennan dag og bera myndirnar þess vitni. Rúmlega 35 konur og karlar tóku þátt í hlaupinu þetta árið og var stemningin góð meðal þátttakenda.

Deila frétt:

Tengdar fréttir