Fimmtudaginn 7.júlí verður haldin kynning á bogfimi í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga milli kl. 14:00 og 16:00 í boði USVH og Umf. Kormáks. Eru allir sem áhuga hafa á hvattir til þess að kíkja við og prófa.
Fimmtudaginn 7.júlí verður haldin kynning á bogfimi í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga milli kl. 14:00 og 16:00 í boði USVH og Umf. Kormáks. Eru allir sem áhuga hafa á hvattir til þess að kíkja við og prófa.
@USVH
Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga (USVH) var stofnað 28. júní árið 1931.
Skrifstofa USVH er
ekki með sérstaka
opnunartíma. Hægt er að hafa samband í gegnum síma eða vefpóst