Íþróttamaður USVH 2019

Laugardaginn 28 desember kl 15 verður íþróttamaður USVH árið 2019 útnefndur á Staðarskálamótinu sem fram fer í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Tilnefndir eru eftirfarandi einstaklingar í stafrófsröð. Dagbjört Dögg Karlsdóttir Eysteinn […]

Jólahugvekja

Í dag er 1. sunnudagur í aðventu og fer þá í hönd uppáhalds tími barnanna okkur. Gleði og eftirvænting skín úr augum þeirra, um leið og þessi tími vekur upp […]

Íþróttamaður USVH ársins 2019

Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga óskar eftir ábendingum frá íbúum Húnaþings vestra vegna tilnefningar til íþróttamanns USVH árið 2019, í samræmi við 1.grein reglugerðar um íþróttafólk sem sýnt hefur góðan árangur í sinni […]

Kormákur sækist eftir að verða fyrirmyndarfélag ÍSÍ.

Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga varð Fyrirmyndarhérað ÍSÍ á ársþingi sambandsins í vor og hefur stefnt að því að aðildarfélögin verði Fyrirmyndarfélög. Ungmennafélagið Kormákur á Hvammstanga stefnir að því að hljóta þá viðurkenningu […]

Hugleiðing um lýðheilsu.

Nýverið var viðbygging við íþróttamiðstöðina í Húnaþingi-Vestra tekin formlega í notkun að viðstöddu fjölmenni og héldu þar tölu framkvæmdastjóri Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga, Anton Scheel Birgisson, Þorleifur Karl Eggertsson oddviti Sveitastjórnar Húnaþings-Vestra […]

Styrktarsjóður USVH Seinni úthlutun

Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga auglýsir eftir umsóknum vegna seinni úthlutunar úr Styrktarsjóði USVH 2019. Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins má finna á heimasíðu USVH www.usvh.is. Athugið að 2. grein reglugerðar styrktarsjóðs var breytt […]

Fjarnám í þjálfaramenntun

Haustfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 23. sept. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Námið er almennur hluti […]

Nýr framkvæmdastjóri USVH

Á seinasta stjórnarfundi USVH sem haldinn var 13. ágúst síðastliðin steig Eygló Hrund Guðmundsdóttir úr framkvæmdastjórastóli USVH og við tók Anton Scheel Birgisson. Anton, sem á ættir að rekja til […]

Úrslit úr Þríþraut USVH

Þríþrautarkeppni USVH var haldin á bæjarhátíðinni Eldi í Húnaþingi í júlí þar sem keppt var í flokki einstaklings, liða, einstaklings krakka og krakka liða (14 ára og yngri). Fjórir skráðu […]