Search

Lýðheilsa og áhrifavaldar í Húnaþingi-Vestra.

Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga býður til fyrirlesturs sunnudaginn 19.apríl á Facebook-síðu USVH. Þar mun Erna Kristín Stefánsdóttir, #ernuland, fjalla um jákvæða líkamsímynd.

Fyrirlesturinn er aðgengilegur í þrjá sólahringa frá sunnudeginum og er styrktur af UMFÍ, RANNÍS og Ungmennaráði Húnaþings-Vestra.

Deila frétt:

Tengdar fréttir