Search

Hreyfivika UMFÍ.

Ný styttist í Hreyfiviku UMFÍ og er fólk hvatt til að taka þátt, bæði ungir sem aldnir. Á heimasíðu og facebook síðu UMFÍ hafa verið settar fram hugmyndir af allskyns æfingum og útstáelsi sem hægt er að gera hvort sem fólk er eitt eða í hóp.

Munum að hreyfing er holl fyrir líkama á sál og pössum uppá 2 metra regluna.

https://umfi.is/utgafa/frettasafn/nu-styttist-heldur-betur-i-hreyfiviku-umfi/?fbclid=IwAR1qBVOfxnDQTH_RrSPqABR6R6sJR5pZ0zYRcw8-Y9gE9R9kx849UANubdw

Deila frétt:

Tengdar fréttir