Samkomubann mótar íþróttastarfið

Landlæknir, sóttvarnarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra telur ekki ráðlagt að gera ráð fyrir því að íþróttastarf fyrir leik- og grunnskólabörn íþrótta- og ungmennafélaga fari af stað fyrr en mánudaginn 23. mars […]

Frestun á fyrirhuguðum fyrirlestrum USVH

Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga hefur ákveðið að fresta fyrirhuguðum fyrirlestrum sínum um Lýðheilsu og áhrifavalda vegna samkomubanns í kjölfar Covid-19 veirunar. Auglýstir fyrirlestrar og viðburðir tengdum þeim munu verða þegar að banninu […]

Lýðheilsa og áhrifavaldar í Húnaþingi-Vestra.

Fyrirlesari þrjú, Baldur Þór Ragnarsson, mætir og ræðir um liðsmenningu og markmiðasetningu. Allir velkomnir og þeir sem að æfa í aðildarfélögum USVH eru sérstaklega hvattir til að fjölmenna í stúkuna.

Styrktarsjóður USVH 2020

Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga auglýsir eftir umsóknum vegna fyrri úthlutunar úr Styrktarsjóði USVH 2020. Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins má finna á heimasíðu USVH, www.usvh.is. Athugið að 2. grein reglugerðar styrktarsjóðs var breytt […]

Lýðheilsa og áhrifavaldar í Húnaþingi-Vestra.

Á dögunum var fyrsti fyrirlestur í fyrirlestraröð Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga haldinn í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Þar komu þær systur og knattspyrnukonur Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur og héldu fyrirlestur sem fjallaði […]

Skráning í Lífshlaup ÍSÍ 2020

Lífshlaupsárið hefst þann 5. febrúar. Opnað hefur verið fyrir skráningu á vefsíðu Lífshlaupsins www.lifshlaupid.is. Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ sem höfðar til allra aldurshópa. Á síðasta ári voru um 17 […]

Dagbjört Dögg Íþróttamaður USVH árið 2019

Dagbjört Dögg Karlsdóttir var í dag kjörin Íþróttamaður USVH árið 2019 á Staðarskálamótinu í körfubolta sem haldið var í dag í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Dagbjört Dögg spilar körfubolta með úrvalsdeildarliði […]

Íþróttamaður USVH 2019

Laugardaginn 28 desember kl 15 verður íþróttamaður USVH árið 2019 útnefndur á Staðarskálamótinu sem fram fer í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Tilnefndir eru eftirfarandi einstaklingar í stafrófsröð. Dagbjört Dögg Karlsdóttir Eysteinn […]