Húni 42. árgangur kominn út

Húni ársrit Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga er kominn út, að þessu sinni 42. árgangur. Birtar eru fréttir síðasta árs úr öllum „gömlu sveitarfélögunum“ sem mynda Húnaþing vestra og minnst þeirra sem létust […]

Styrktarsjóður USVH 2021

Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga auglýsir eftir umsóknum vegna fyrri úthlutunar úr styrktarsjóði USVH 2021. Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins má finna á heimasíðu USVH, www.usvh.is. Umsóknir skal senda á netfangið usvh@usvh.is fyrir laugardaginn […]

Íþróttamaður USVH 2020 – Jóhann Magnússon

Jóhann Magnússon, knapi í Hestamannafélaginu Þyt, hefur verið kjörinn Íþróttamaður USVH 2020. Jóhann náði góðum árangri í keppnum árið 2020. Hann er í liði í Meistaradeildinni og þess má geta […]

Íþróttamaður USVH 2020

Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga óskar eftir ábendingum vegna tilnefningar til íþróttamanns USVH 2020. Þær skulu vera í samræmi við 1. grein reglugerðar um íþróttafólk sem sýnt hefur góðan árangur í sinni keppnisgrein […]

Styrktarsjóður USVH 2020

Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga auglýsir eftir umsóknum vegna fyrri og seinni úthlutunar úr Styrktarsjóði USVH 2020. Vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem urðu vegna Covid-19 er hægt að sækja um fyrir fyrri úthlutun […]

Göngum í skólann átakið hefst 2. september

Nú styttist í að verkefnið Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org) hefjist en það verður sett í fjórtánda sinn 2. september næstkomandi og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn […]

Þríþraut USVH 2020 á Eldi í Húnaþingi

Nú styttist í Þríþrautarkeppni USVH 2020 sem haldin verður á bæjarhátíðinni Eldur í Húnaþingi miðvikudaginn 22. júlí kl 16 með ræsingu barna og svo fullorðina uppúr kl 17. Í keppninni […]

Unglingalandsmóti Umfí frestað

Framkvæmdanefnd Unglingalandsmóts UMFÍ hefur ákveðið í samræmi við sóttvarnarlækni og Almannavarnir að fresta mótinu um ár. Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð og hefur hún verið ein af stærstu […]