Sumarfjarnám – Þjálfaramenntun ÍSÍ
Sumarfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 22. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er […]
79. Héraðsþing USVH á Hvammstanga.
Mánudaginn 15. júní síðastliðinn var 79. Héraðsþing USVH haldið í félagsheimilinu á Hvammstang. Mæting á þingið var góð en alls mættu 23 einstaklinga á kjörbréfi af 26 frá Umf. Kormáki, […]
41. árgangur Húna kominn út
Húni, ársrit Ungmennasambands Vestur-Húnavetninga er kominn út. Þetta er 41. árgangur ritsins vegna ársins 2019. Í ritinu sem er rúmar 200 bls. eru frásagnir, viðtöl, ljóð og annar fróðleikur er […]
79. Héraðsþing USVH
79. Héraðsþing Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga fer fram í félagsheimilinu á Hvammstanga mánudaginn 15. júní klukkan fimm. Dagskrá þingsins er eftirfarandi; Klukkan 17.00 1. Þingsetning 2. Kjörnir starfsmenn þingsins og kjörbréfanefnd 3. […]
Æskulýðsvettvangurinn býður uppá frítt námskeið í barnavernd á netinu.
Markmiðið með námskeiðinu er að auka þekkingu starfsfólks og sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsfélögum um land allt á einelti, ofbeldi og áreitni sem börn og ungmenni geta orðið fyrir og […]
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ.
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 13 júní kl 11. Hlaupið verður undir yfirkriftinni “Hlaupum saman” og verður ræst frá Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Vegalengdirnar verða 2, 5 og 10 km […]
Hreyfivika UMFÍ.
Ný styttist í Hreyfiviku UMFÍ og er fólk hvatt til að taka þátt, bæði ungir sem aldnir. Á heimasíðu og facebook síðu UMFÍ hafa verið settar fram hugmyndir af allskyns […]
Lýðheilsa og áhrifavaldar í Húnaþingi-Vestra.
Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga býður til fyrirlesturs sunnudaginn 19.apríl á Facebook-síðu USVH. Þar mun Erna Kristín Stefánsdóttir, #ernuland, fjalla um jákvæða líkamsímynd. Fyrirlesturinn er aðgengilegur í þrjá sólahringa frá sunnudeginum og er […]
Fyrirlestur Baldurs Þórs nú aðgengilegur á netinu.
Í dag er aðgengilegur á Facebook-síðu USVH, fyrirlestur Baldurs Márs Ragnarssonar um markmiðasetningu og liðsmenningu í íþróttum. Fyrirlesturinn, sem fram átti að fara um miðjann mars, varð frestað vegna aðgerða […]
Fréttatilkynning frá UMFÍ og ÍSÍ
Allt íþróttastarf fellur niður Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, hefur sent frá sér leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og […]