Search

Styrktarsjóður USVH 2020

Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga auglýsir eftir umsóknum vegna fyrri og seinni úthlutunar úr Styrktarsjóði USVH 2020. Vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem urðu vegna Covid-19 er hægt að sækja um fyrir fyrri úthlutun núna sé verkefninu lokið. Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins má finna á heimasíðu USVH www.usvh.is. Umsóknir og önnur gögn skulu berast fyrir 15. október n.k. á usvh@usvh.is.

Stjórn USVH

Deila frétt:

Tengdar fréttir