Íþróttamaður USVH 2020
Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga óskar eftir ábendingum vegna tilnefningar til íþróttamanns USVH 2020. Þær skulu vera í samræmi við 1. grein reglugerðar um íþróttafólk sem sýnt hefur góðan árangur í sinni keppnisgrein […]
Styrktarsjóður USVH 2020
Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga auglýsir eftir umsóknum vegna fyrri og seinni úthlutunar úr Styrktarsjóði USVH 2020. Vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem urðu vegna Covid-19 er hægt að sækja um fyrir fyrri úthlutun […]
Göngum í skólann átakið hefst 2. september
Nú styttist í að verkefnið Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org) hefjist en það verður sett í fjórtánda sinn 2. september næstkomandi og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn […]
Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga auglýsir eftir framkvæmdastjóra
USVH leitar að drífandi einstaklingi til að annast daglegan rekstur sambandsins. Þar á meðal er samskipti við aðildarfélögin, skipulagning viðburða ásamt öðrum þeim verkefnum sem USVH stendur fyrir eða tekur […]
Úrslit þríþrautar USVH á bæjarhátíðinni Eldi í Húnaþingi
Á dögunum fór fram árleg þríþrautarkeppni USVH sem haldin er samhliða bæjarhátínni Eldur í Húnaþingi. Keppt var í flokkum einstaklinga og liða ungmenna sem og fullorðina og var þátttaka í […]
Þríþraut USVH 2020 á Eldi í Húnaþingi
Nú styttist í Þríþrautarkeppni USVH 2020 sem haldin verður á bæjarhátíðinni Eldur í Húnaþingi miðvikudaginn 22. júlí kl 16 með ræsingu barna og svo fullorðina uppúr kl 17. Í keppninni […]
Unglingalandsmóti Umfí frestað
Framkvæmdanefnd Unglingalandsmóts UMFÍ hefur ákveðið í samræmi við sóttvarnarlækni og Almannavarnir að fresta mótinu um ár. Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð og hefur hún verið ein af stærstu […]
Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðs tekur til starfa
Samsiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs tók til starfa á vormánuðum eftir að mennta- og menningarmálaráðuneytið setti lög um starfið síðastliðið haust. Samskiptaráðgjafi hefur það að markmiði að auka öryggi í íþrótta-og […]
Black lives matters – Stöndum saman
Allur heimur íþrótta er á hvolfi vegna aðstæðna í bandarísku samfélagi, aðstæðna sem að snúa að fólki af afríkönskum-amerískum uppruna. Stuðningur með minnihlutahópum teygir sig víða um heim, af fólki […]
Áskorun til Sveitafélagsins Húnaþings vestra
79. Héraðsþing USVH sem haldið var í félagsheimilinu á Hvammstanga mánudaginn 15. júni ályktaði að skorað yrði á Sveitafélagið Húnaþing vestra til að koma með heildræna sýn á skipulag á […]