Search

Styrktarsjóður USVH 2021

Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga auglýsir eftir umsóknum vegna seinni úthlutunar úr styrktarsjóði USVH 2021. Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins má finna á heimasíðu USVH, www.usvh.is.

Umsóknir skal senda á netfangið usvh@usvh.is fyrir mánudaginn 1. nóvember 2021.

Stjórn USVH

Deila frétt:

Tengdar fréttir