Íþróttamaður ársins

Stjórn Ungmenna- og íþróttasambands Vestur-Húnvetninga (USVH) óskar eftir tilnefningum til íþróttamanns ársins 2024. Tilnefningar skulu vera í samræmi við 1. grein reglugerðar um val á íþróttafólki sem hefur sýnt góðan […]

Formannafundur ÍSÍ

Formaður USVH sótti formannafund Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) sem haldinn var 22. nóvember 2024 í hátíðarsal Knattspyrnufélagsins Þróttar í Laugardal. Fundurinn, sem er árlegur vettvangur fyrir formenn aðildarfélaga ÍSÍ, […]

USVH auglýsir eftir umsóknum í styrktarsjóð

Styrktarsjóður USVH og Húnaþings vestra er stofnaður með það markmið að styðja afreksfólk, afreksefni og afrekshópa sem stunda æfingar og keppni. Sjóðurinn er stjórnaður af aðalstjórn USVH og úthlutanir úr […]

Spennandi þríþraut USVH

Þríþraut USVH fór fram föstudaginn 26. júlí við frábærar aðstæður og var keppnin hörkuspennandi frá upphafi til enda. Vega- og sundlengdir voru eftirfarandi: 15 ára og eldri: 400m sund, 10km […]

Þríþraut USVH

Þríþraut Ungmennasambands vestur-Húnvetninga verður haldin á Hvammstanga föstudaginn 26. júlí í tengslum við bæjarhátíðina Eld í Húnaþingi. Boðið verður upp á keppni í þríþraut þar sem þrír eru saman í […]

Landsmót UMFÍ

SKRÁNING HAFIN Á  UNGLINGALANDSMÓTIÐ Opið er fyrir skráningu á Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. Búast má við heilmikilli gleði á þessari fjölskyldu- og íþróttahátíð sem fram […]

Landsmót UMFÍ 50+

Landsmót UMFÍ 50+ fer fram dagana 6. – 9. júní 2024 í Vogum á Vatnsleysuströnd í samstarfi við Ungmennafélagið Þrótt og Sveitarfélagið Voga.  Landsmót UMFÍ 50+ er blanda af íþróttakeppni […]

Ungt fólk og lýðræði

Ungmennaráð UMFÍ stendur fyrir ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði dagana 20. – 22. september á Reykjum í Hrútafirði.Yfirskrift ráðstefnunnar er: UNGT FÓLK OG LÝÐHEILSA Eins og nafnið gefur til kynna […]

Húni 45. árgangur kominn út

Ritnefnd Húna afhendir stjórn USVH nýjasta rit Húna

Húni, ársrit Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga, er kominn út. Að þessu sinni 45. árgangur. Birtar eru fréttir síðasta árs úr öllum „gömlu sveitarfélögunum“ sem mynda Húnaþing vestra og minnst þeirra sem létust […]