USVH auglýsir eftir umsóknum í styrktarsjóð

USVH auglýsir eftir umsóknum í styrktarsjóð Styrktarsjóður USVH og Húnaþings vestra er stofnaður með það markmið að styðja afreksfólk, afreksefni og afrekshópa sem stunda æfingar og keppni. Sjóðurinn er stjórnaður […]

Spennandi þríþraut USVH

Þríþraut USVH fór fram föstudaginn 26. júlí við frábærar aðstæður og var keppnin hörkuspennandi frá upphafi til enda. Vega- og sundlengdir voru eftirfarandi: 15 ára og eldri: 400m sund, 10km […]

Þríþraut USVH

Þríþraut Ungmennasambands vestur-Húnvetninga verður haldin á Hvammstanga föstudaginn 26. júlí í tengslum við bæjarhátíðina Eld í Húnaþingi. Boðið verður upp á keppni í þríþraut þar sem þrír eru saman í […]

Landsmót UMFÍ

SKRÁNING HAFIN Á  UNGLINGALANDSMÓTIÐ Opið er fyrir skráningu á Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. Búast má við heilmikilli gleði á þessari fjölskyldu- og íþróttahátíð sem fram […]

Landsmót UMFÍ 50+

Landsmót UMFÍ 50+ fer fram dagana 6. – 9. júní 2024 í Vogum á Vatnsleysuströnd í samstarfi við Ungmennafélagið Þrótt og Sveitarfélagið Voga.  Landsmót UMFÍ 50+ er blanda af íþróttakeppni […]

Ungt fólk og lýðræði

Ungmennaráð UMFÍ stendur fyrir ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði dagana 20. – 22. september á Reykjum í Hrútafirði.Yfirskrift ráðstefnunnar er: UNGT FÓLK OG LÝÐHEILSA Eins og nafnið gefur til kynna […]

Húni 45. árgangur kominn út

Ritnefnd Húna afhendir stjórn USVH nýjasta rit Húna

Húni, ársrit Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga, er kominn út. Að þessu sinni 45. árgangur. Birtar eru fréttir síðasta árs úr öllum „gömlu sveitarfélögunum“ sem mynda Húnaþing vestra og minnst þeirra sem létust […]

83. Héraðsþing USVH

83. Héraðsþing USVH var haldið í félagsheimilinu á Hvammstanga og var það Hestamannafélagið Þytur sem sá um skipulagningu þess í ár. Fundarstjóri þingsins var Sigríður Ólafsdóttir og var Sara Ólafsdóttir, […]

Héraðsþing USVH

Héraðsþing USVH verður haldið í Félagsheimilinu á Hvammstanga, þriðjudaginn 19. mars kl. 17:00 í umsjón Hestamannafélagsins Þyts. Stjórn USVH