Loading...

Fréttir

  • Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðs tekur til starfa

    Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðs tekur til starfa

    Samsiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs tók til starfa á vormánuðum eftir að mennta- og menningarmálaráðuneytið setti lög um starfið síðastliðið haust. Samskiptaráðgjafi hefur það að markmiði að auka öryggi í íþrótta-og æskulýðsstarfi barna, ungmenna og fullorðinna.

79. Héraðsþing USVH á Hvammstanga.

Mánudaginn 15. júní síðastliðinn var 79. Héraðsþing USVH haldið í félagsheimilinu á Hvammstang. Mæting á þingið var góð en alls mættu 23 einstaklinga á kjörbréfi af 26 frá Umf. Kormáki, Hestamannafélaginu Þyt, Umf Víði, Umf

19. júní 2020|

41. árgangur Húna kominn út

Húni, ársrit Ungmennasambands Vestur-Húnavetninga er kominn út. Þetta er 41. árgangur ritsins vegna ársins 2019. Í ritinu sem er rúmar 200 bls. eru frásagnir, viðtöl, ljóð og annar fróðleikur er tengist Húnaþingi vestra.  Einnig er

17. júní 2020|

79. Héraðsþing USVH

79. Héraðsþing Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga fer fram í félagsheimilinu á Hvammstanga mánudaginn 15. júní klukkan fimm. Dagskrá þingsins er eftirfarandi; Klukkan 17.00          1. Þingsetning 2. Kjörnir starfsmenn þingsins og kjörbréfanefnd 3. Skýrsla stjórnar og reikningar 4.

15. júní 2020|