Fréttir
Styrktarsjóður USVH 2020
Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga auglýsir eftir umsóknum vegna fyrri og seinni úthlutunar úr Styrktarsjóði USVH 2020. Vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem urðu vegna Covid-19 er hægt að sækja um fyrir fyrri úthlutun núna sé verkefninu lokið. Umsóknareyðublöð
Göngum í skólann átakið hefst 2. september
Nú styttist í að verkefnið Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org) hefjist en það verður sett í fjórtánda sinn 2. september næstkomandi og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 7. október. Markmið verkefnisins er
Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga auglýsir eftir framkvæmdastjóra
USVH leitar að drífandi einstaklingi til að annast daglegan rekstur sambandsins. Þar á meðal er samskipti við aðildarfélögin, skipulagning viðburða ásamt öðrum þeim verkefnum sem USVH stendur fyrir eða tekur þátt í. Starfshlutfallið er um