Search

Íþróttamaður USVH 2023

Birna Olivia Ödqvist hefur verið kjörin íþróttamaður USVH 2023.

Birna Olivia Ödqvist er að koma öflug inn sem keppnismaður og var m.a. í liði í Suðurlandsdeildinni sem vann þá deild.  Einnig lenti hún í fyrsta sæti í tveimur greinum á mjög sterku Reykjvíkurmeistaramóti  í sumar.

Keppnisárangur 2023 – Birna Olivia Ödqvist 

Suðurlandsdeild

Parafimi 

1. sæti – Tindur frá Árdal

Fjórgangur

1. sæti – Tindur frá Árdal

Tölt

5. sæti – Tindur frá Árdal

Opið WR Íþróttamót Geysis 25. maí

Meistaraflokkur T3

1. sæti – Kór frá Skálakoti

Meistaraflokkur V2

1. sæti – Ósk frá Stað

Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR 12. júní

1. Flokkur T3

1. sæti – Kór frá Skálakoti

1. Flokkur V2

1. sæti – Ósk frá Stað

WR Suðurlandsmót 25. ágúst

Meistaraflokkur T2

3. sæti – Ósk frá Stað

Meistaraflokkur V1

6. sæti – Ósk frá Stað

Meistaraflokkur V2

3. sæti – Röskva frá Ey I

Hér gefur að líta 2. og 3. sæti í kjöri á Íþróttamanni USVH 2022:

2. sæti: Hilmir Rafn Mikaelsson – knattspyrnumaður

3. sæti: Ingvi Rafn Ingvarsson – knattspyrnumaður

Stjórn USVH óskar öllum þessum íþróttamönnum til hamingju með frábæran árangur árið 2022.

Stjórn USVH

Deila frétt:

Tengdar fréttir