Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2014

sjova_kvennahlaup_2014Kvennahlaupið verður haldið í 25. sinn í ár hinn 14. júní. Að venju verður hlaupið um allt land og víða um heim. Í fyrra tóku um 16.000 konur þátt, en hlaupið er alla jafna einn stærsti almenningsíþróttaviðburður á hverju ári.  

Nánari upplýsingar um hlaupið verða birtar hér þegar nær dregur hlaupinu. Fylgstu með og taktu þátt!

 

 

Deila frétt:

Tengdar fréttir