Search

Fjallaskokk USVH 2016

13844170_10154412450444413_139159410_oÁtjánda Fjallaskokk USVH fór fram fimmtudaginn 21. júlí 2016 og voru þátttakendur 10 talsins, 4 í gönguhóp og 6 í keppnishóp. Sigurvegari í karlaflokki 16-49 ára var Aron S. Ólafsson og var tíminn hans 1:16:31. Sigurvegari í kvennaflokki 16-49 ára var Sóley Elsa Magnúsdóttir Blöndal og var tíminn hennar 3:11:06. Efstu 3 sætin í karla- og kvennaflokki hlutu vandaða peysu frá 66° norður í verðlaun.

Deila frétt:

Tengdar fréttir