Húni – eldri útgáfur

Húni – eldri útgáfur til sölu! USVH býður nú eldri útgáfur af Húna til sölu fyrir áhugasama safnara og þá sem vilja rifja upp gömul tímamót í íþrótta- og samfélagslífi […]
Landsmót 50+

USVH með góða þátttöku á 50+ Landsmót 50+ fór fram í Vogunum dagana 6. – 9. júní 2024, þar sem þátttakendur frá öllum landshornum komu saman til að keppa í […]
Íþróttamaður ársins 2024

Hilmir Rafn Mikaelsson valinn Íþróttamaður ársins hjá USVH 2024 Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga (USVH) hélt á dögunum viðburð á Sjávarborg þar sem fram fór val á Íþróttamanni ársins 2024. Íþróttafólk úr Húnaþingi […]
Nýr framkvæmdastjóri USVH

Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga (USVH) hefur ráðið Anton Scheel Birgisson sem nýjan framkvæmdastjóra sambandsins. Anton er enginn nýgræðingur í starfi framkvæmdastjóra USVH, þar sem hann hefur áður gegnt því og er því […]
Íþróttamaður ársins

Stjórn Ungmenna- og íþróttasambands Vestur-Húnvetninga (USVH) óskar eftir tilnefningum til íþróttamanns ársins 2024. Tilnefningar skulu vera í samræmi við 1. grein reglugerðar um val á íþróttafólki sem hefur sýnt góðan […]
Formannafundur ÍSÍ

Formaður USVH sótti formannafund Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) sem haldinn var 22. nóvember 2024 í hátíðarsal Knattspyrnufélagsins Þróttar í Laugardal. Fundurinn, sem er árlegur vettvangur fyrir formenn aðildarfélaga ÍSÍ, […]