Frjálsíþróttamót USVH fór fram 17. júní í norðan roki og kulda. Sextán krakkar létu það þó ekki á sig fá og skemmtu sér vel á frjálsíþróttavellinum upp í Kirkjuhvammi. Keppt var í 60 m hlaupi, langstökki, boltakasti og 600/800 m hlaupi. Krakkar 10 ára og yngri fengu öll þátttökuverðlaun en úrslit hjá öðrum voru þessi:

11 ára
60 m 
1. Saga 9,20 s
2. Birgitta 9,59 s
3. Elma 10,16 s
4. Stefana 10,99 s

Langstökk
1. Saga 3,52 m
2. Birgitta 3,34 m
3. Elma 3,20 m
4. Stefana 2,93 m

Boltakast
1. Birgitta 33,92 m
2. Stefana 31,83 m
3. Elma 27,29 s

800 m hlaup
1. Birgitta 3:35,63
2. Elma 3:39,34

12-13 ára
60 m
1. Eyrún 10,94 s

Langstökk
1. Eyrún 3,03 m

Boltakast
1. Eyrún 23,20 m

800 m 
1. Eyrún 3:44,84 s

14-15 ára
60 m
1. Arna 9,74 s
2. Heiða 11,06 s

Langstökk
1. Arna 3,64 m
2. Heiða 2,88 m

Boltakast
1. Arna 30,62 m
2. Heiða 19,38 m

800 m
1. Arna 3:31,61
2. Heiða 3:54,38