Search

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2019

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram miðvikudaginn 12. júní frá Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Guðrún Helga Magnúsdóttir stjórnaði skemmtilegri upphitun en alls tóku um 20 konur, stelpur og strákar þátt í hlaupinu þetta árið. Boðið var upp á að hlaupa 2 km, 5 km og 10 km. Við viljum þakka öllum sem komu og tóku þátt í þessu skemmtilega verkefni með okkur og vonumst til þess að sjá sem flesta að ári.

Deila frétt:

Tengdar fréttir