Fimmtudaginn 29. desember verður kjöri á íþróttamanni USVH lýst á Staðarskálamótinu í körfubolta í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Eftirtaldir aðilar eru tilnefndir fyrir góðan árangur á árinu:  

Aðalsteinn Grétar Guðmundsson fyrir Kraftlyftingar,

Birna Olivia Agnarsdóttir fyrir Hestaíþróttir,

Dagbjört Dögg Karlsdóttir fyrir Körfubolta,

Hannes Ingi Másson fyrir Körfubolta,

Helga Una Björnsdóttir fyrir Hestaíþróttir,

Ísólfur Líndal Þórisson fyrir Hestaíþróttir,

Karítas Aradóttir fyrir Hestaíþróttir,

Salbjörg Ragna Sævarsdóttir fyrir Körfubolta.