4. Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið á Húsavík dagana 20.-22. júní í sumar. Mótið er íþrótta – og heilsuhátíð með fjölbreyttri dagskrá. Allar nánari upplýsingar á www.umfi.is.
Ath: Þátttökugjald er 3.500 kr. – ótakmarkaður greinafjöldi. Innifalið í verðinu er frítt á tjaldstæði og aðra viðburði. Þátttökugjöld er hægt að greiða á netinu á öruggu vefsvæði Borgunar í lok skráningarferlisins eða á staðnum
Drög að dagskrá fyrir Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík 20. – 22. júní 2014
Föstudagur 20. júní
Kl. 12:00-19:00 Boccia
kl. 20:00-21:00 Mótsetning
Laugardagur 21. júní
Kl. 09:00-17:00 Golf
Kl. 09:00-12:00 Fjallahlaup
Kl. 09:00- 14:00 Blak
Kl. 10:00- 12:00 Jurtagreining
Kl. 10:00-18.00 Bridds
Kl. 12:00-15.00 Sund
Kl. 14:30-15:30 Línudans
Kl. 13:00-14:00 Skeet (skotfimi)
Kl. 13:00-16:00 Hestaíþróttir
Kl. 13:00-17:00 Skák
Kl. 14:00- 16:00 Hrútadómar
Kl. 14:00- 15:00 Stígvélakast
Kl. 14:00-15:00 Söguganga
Kl. 14.00-18:00 Frjálsar íþróttir
Kl. 16:00-18:00 Sýningar
Kl. 20:00-21:00 Skemmtidagskrá
Sunnudagur 22. júní
Kl. 09:30-12:30 Pútt
Kl. 09:00-13.00 Þríþraut
Kl. 09:00- 13:00 Riffilskot VFS 100 og 200
Kl. 10:00-12:30 Bogfimi
Kl. 11:00-12:00 Dráttavélaakstur
Kl. 10:00-13:00 Frjálsar íþróttir
Kl. 10:00-12:00 Pönnukökubakstur
Kl. 10:00-14.00 Ringó
Kl. 14:00-14:30 Mótsslit