Opið fyrir umsóknir í Hvatasjóð

Búið er að opna fyrir umsóknir í Hvatasjóð íþróttahreyfingarinnar. Frestur til að skila inn umsóknum er til miðnættis 20. maí 2025. Hvatasjóðurinn styrkir verkefni sem stuðla að útbreiðslu íþróttastarfs og þátttöku […]

Húni 46. árgangur kominn út

Húni ársrit Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga er kominn út, að þessu sinni 46. árgangur. Birtar eru fréttir síðasta árs úr öllum „gömlu sveitarfélögunum“ sem mynda Húnaþing vestra og minnst þeirra sem létust […]

84. Héraðsþing USVH

84. Héraðsþing USVH var haldið í félagsheimilinu Víðihlíð þann 8. apríl síðastliðinn og var það Ungmennafélagið Víðir sem sá um skipulagningu þess í ár. Fundarstjóri þingsins var Júlíus Guðni Antonsson […]

USVH auglýsir eftir umsóknum í styrktarsjóð

Styrktarsjóður USVH og Húnaþings vestra er stofnaður með það markmið að styðja afreksfólk, afreksefni og afrekshópa sem stunda æfingar og keppni. Sjóðurinn er stjórnaður af aðalstjórn USVH og úthlutanir úr […]

Húni – eldri útgáfur

USVH býður nú eldri útgáfur af Húna til sölu fyrir áhugasama safnara og þá sem vilja rifja upp gömul tímamót í íþrótta- og samfélagslífi Húnaþings. Til sölu eru blöð allt […]

Landsmót 50+

USVH með góða þátttöku á 50+ Landsmót 50+ fór fram í Vogunum dagana 6. – 9. júní 2024, þar sem þátttakendur frá öllum landshornum komu saman til að keppa í […]

Íþróttamaður ársins 2024

Hilmir Rafn Mikaelsson valinn Íþróttamaður ársins hjá USVH 2024 Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga (USVH) hélt á dögunum viðburð á Sjávarborg þar sem fram fór val á Íþróttamanni ársins 2024. Íþróttafólk úr Húnaþingi […]

Nýr framkvæmdastjóri USVH

Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga (USVH) hefur ráðið Anton Scheel Birgisson sem nýjan framkvæmdastjóra sambandsins. Anton er enginn nýgræðingur í starfi framkvæmdastjóra USVH, þar sem hann hefur áður gegnt því og er því […]

Íþróttamaður ársins

Stjórn Ungmenna- og íþróttasambands Vestur-Húnvetninga (USVH) óskar eftir tilnefningum til íþróttamanns ársins 2024. Tilnefningar skulu vera í samræmi við 1. grein reglugerðar um val á íþróttafólki sem hefur sýnt góðan […]