Um USVH

Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga (USVH) var stofnað 28. júní árið 1931. Í upphafi bar USVH
nafnið Samband ungmennafélga í Vestur-Húnavatnssýslu skammstafað SUVH og var tilgangur
sambandsins að vinna að því að sameina krafta hinna einstöku félaga. Félagsstarfssemi sambandsins
efldi íþróttalíf og samkomur manna og kvenna í héraði frá upphafi. Samþykkt var á aðalfundi 12. apríl
1942 að sækja um inngöngu í UMFÍ. Árið 1956 var nafni sambandsins breytt í Ungmennasamband
Vestur-Húnavatnssýslu, skammstafað USVH. Á 77. Héraðsþingi USVH 14. mars 2018 var nafni
félagsins síðan breytt í Ungmennasamband Vestur- Húnvetninga.

Frekari upplýsingar má finna hér í handbók USVH.

SKRIFSTOFA OG STJÓRN
Heiðrún Nína Axelsdóttir
usvh@usvh.is
782 7917
Framkvæmdastjóri
Sveinbjörg Rut Pétursdóttir
sveinbjorg.petursd@gmail.com
866 5390
Formaður
Ómar Eyjólfsson
omare90@gmail.com
848 2625
Gjaldkeri
Sara Ólafsdóttir
Ritari
Halldór Sigfússon
Varaformaður
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir
Meðstjórnandi
Valdimar Gunnlaugsson
Varamaður
Pálmi Geir Ríkharðsson
Varamaður
Reimar Marteinsson
Varamaður

Skrifstofa USVH

Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga er með skrifstofu sína til húsa að Höfðabraut 6 á 530 Hvammstanga. Enginn sérstakur opnunartími er á skrifstofunni.

Allar athugasemdir og ábendingar varðandi vefinn sendist á usvh@usvh.is.