Nýjustu fréttirnar

Æskulýðsvettvangurinn býður uppá frítt námskeið í barnavernd á netinu.

22. maí 2020|0 Comments

Markmiðið með námskeiðinu er að auka þekkingu starfsfólks og sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsfélögum um land allt á einelti, ofbeldi og áreitni sem börn og ungmenni geta orðið fyrir og afleiðingunum af því. Það er

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ.

22. maí 2020|0 Comments

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 13 júní kl 11. Hlaupið verður undir yfirkriftinni “Hlaupum saman” og verður ræst frá Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Vegalengdirnar verða 2, 5 og 10 km og fer öll skráning í

Hreyfivika UMFÍ.

19. maí 2020|0 Comments

Ný styttist í Hreyfiviku UMFÍ og er fólk hvatt til að taka þátt, bæði ungir sem aldnir. Á heimasíðu og facebook síðu UMFÍ hafa verið settar fram hugmyndir af allskyns æfingum og útstáelsi sem hægt

Lýðheilsa og áhrifavaldar í Húnaþingi-Vestra.

16. apríl 2020|0 Comments

Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga býður til fyrirlesturs sunnudaginn 19.apríl á Facebook-síðu USVH. Þar mun Erna Kristín Stefánsdóttir, #ernuland, fjalla um jákvæða líkamsímynd. Fyrirlesturinn er aðgengilegur í þrjá sólahringa frá sunnudeginum og er styrktur af UMFÍ, RANNÍS og

Fyrirlestur Baldurs Þórs nú aðgengilegur á netinu.

1. apríl 2020|0 Comments

Í dag er aðgengilegur á Facebook-síðu USVH, fyrirlestur Baldurs Márs Ragnarssonar um markmiðasetningu og liðsmenningu í íþróttum. Fyrirlesturinn, sem fram átti að fara um miðjann mars, varð frestað vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar útaf Covid-19. Það var

Fréttatilkynning frá UMFÍ og ÍSÍ

21. mars 2020|0 Comments

Allt íþróttastarf fellur niður Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, hefur sent frá sér leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar

SKOÐA ALLAR FRÉTTIR

21/07 | HÚNAÞING VESTRA
FJALLASKOKK USVH
0
0
0
dagar
0
0
klst.
0
0
mín.
0
0
sek.

Viðburðir á næstunni

SKOÐA ALLA VIÐBURÐI