Nýjustu fréttirnar

Þríþraut USVH 2017 – úrslit

18. september 2017|0 Comments

USVH stóð fyrir þríþraut á Hvammstanga í júlí. Boðið var upp á skráningar í einstaklings- og liðakeppni í tveim aldursflokkum, 15 ára og eldri og 14 ára og yngri. Fjögur lið skráðu sig til leiks

Þríþraut USVH

20. júlí 2017|0 Comments

Húni 2016

22. maí 2017|0 Comments

38. árgangur Húna ársrits Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga er kominn út. Að vanda eru í ritinu frásagnir, greinar, ljóð og fréttir úr héraði auk þess sem látinna er minnst. Meðal efnis í ritinu er greinin „Staðarskáli er Ísland“ viðtal Georgs

Styrktarsjóður USVH

25. apríl 2017|0 Comments

Ungmennasamband Vestur Húnvetninga auglýsir eftir umsóknum vegna fyrri úthlutunar úr Styrktarsjóði USVH 2017. Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins má finna á heimasíðu USVH www.usvh.is Umsóknir og önnur gögn skulu berast fyrir þriðjudaginn 30. maí n.k. á

Héraðsþing USVH 2017

16. mars 2017|0 Comments

Héraðsþing USVH var haldið miðvikudaginn 15. mars kl. 17:00 í félagsheimilinu Víðihlíð og var það ungmennafélagið Víðir sem sá um utanumhald þingsins að þessu sinni.

Héraðsþing USVH 2017

13. mars 2017|0 Comments

Héraðsþing USVH verður haldið í félagsheimilinu Víðihlíð miðvikudaginn 15. mars kl 17:00.

SKOÐA ALLAR FRÉTTIR

21/07 | HÚNAÞING VESTRA
FJALLASKOKK USVH
0
0
0
dagar
0
0
klst.
0
0
mín.
0
0
sek.

Viðburðir á næstunni

SKOÐA ALLA VIÐBURÐI