Nýjustu fréttirnar

Black lives matters – Stöndum saman

27. júní 2020|0 Comments

Allur heimur íþrótta er á hvolfi vegna aðstæðna í bandarísku samfélagi, aðstæðna sem að snúa að fólki af afríkönskum-amerískum uppruna. Stuðningur með minnihlutahópum teygir sig víða um heim, af fólki úr heimi íþrótta, stjórnmála eða

Áskorun til Sveitafélagsins Húnaþings vestra

20. júní 2020|0 Comments

79. Héraðsþing USVH sem haldið var í félagsheimilinu á Hvammstanga mánudaginn 15. júni ályktaði að skorað yrði á Sveitafélagið Húnaþing vestra til að koma með heildræna sýn á skipulag á íþróttamannvirkjum uppi í Hvammi til

Sumarfjarnám – Þjálfaramenntun ÍSÍ

19. júní 2020|0 Comments

Sumarfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 22. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir

79. Héraðsþing USVH á Hvammstanga.

19. júní 2020|0 Comments

Mánudaginn 15. júní síðastliðinn var 79. Héraðsþing USVH haldið í félagsheimilinu á Hvammstang. Mæting á þingið var góð en alls mættu 23 einstaklinga á kjörbréfi af 26 frá Umf. Kormáki, Hestamannafélaginu Þyt, Umf Víði, Umf

41. árgangur Húna kominn út

17. júní 2020|0 Comments

Húni, ársrit Ungmennasambands Vestur-Húnavetninga er kominn út. Þetta er 41. árgangur ritsins vegna ársins 2019. Í ritinu sem er rúmar 200 bls. eru frásagnir, viðtöl, ljóð og annar fróðleikur er tengist Húnaþingi vestra.  Einnig er

79. Héraðsþing USVH

15. júní 2020|0 Comments

79. Héraðsþing Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga fer fram í félagsheimilinu á Hvammstanga mánudaginn 15. júní klukkan fimm. Dagskrá þingsins er eftirfarandi; Klukkan 17.00          1. Þingsetning 2. Kjörnir starfsmenn þingsins og kjörbréfanefnd 3. Skýrsla stjórnar og reikningar 4.

SKOÐA ALLAR FRÉTTIR

21/07 | HÚNAÞING VESTRA
FJALLASKOKK USVH
0
0
0
dagar
0
0
klst.
0
0
mín.
0
0
sek.

Viðburðir á næstunni

SKOÐA ALLA VIÐBURÐI